Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 153. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 491  —  153. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga



við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2012.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BVG, VBj, SER, BGS, SkH).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við bætist nýr fjárlagaliður:
00-205 Framkvæmdir á Alþingisreit
a. 6.55 Framkvæmdir á Alþingisreit
0,0 17,0 17,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 17,0 17,0
2. Við bætist nýr fjárlagaliður:
04-215 Fiskistofa
a. 1.01 Fiskistofa
0,0 40,0 40,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 40,0 40,0
3. Við bætist nýr fjárlagaliður:
04-853 Bjargráðasjóður
a. 1.10 Bjargráðasjóður
0,0 120,0 120,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 120,0 120,0
4. Við 08-379 Sjúkrahús, óskipt
a. 1.01 Óskipt framlag til reksturs sjúkrahúsa
41,2 31,0 72,2
b. Greitt úr ríkissjóði
41,2 31,0 72,2
5. Við 09-989 Ófyrirséð útgjöld
a. 1.90 Ófyrirséð útgjöld
-807,5 -120,0 -927,5
b. Greitt úr ríkissjóði
-807,5 -120,0 -927,5