Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 569  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga



við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2013.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BVG, BjörgvS, GErl, LGeir, MSch).


    Sundurliðun 1 ( Tekjur A-hluta) orðist svo:

m.kr. Rekstrargrunnur Greiðslugrunnur
I Skatttekjur
1 Skattar á tekjur og hagnað
1.1.1.1
Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla
111.500,0 107.100,0
1.1.5.1
Skattur á fjármagnstekjur einstaklinga
16.400,0 15.700,0
Skattar á tekjur og hagnað einstaklinga
127.900,0 122.800,0
1.5.1.1
Tekjuskattur, lögaðilar
38.900,0 34.650,0
1.10.2
Fjármagnstekjuskattur greiddur af ríkissjóði
4.260,0 4.140,0
1.10.5
Gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra
1.753,0 1.700,0
1.10.7.1
Gjald vegna Ríkisútvarpsins ohf.
4.310,0 3.995,0
Skattar á tekjur og hagnað, ót. annars staðar
10.323,0 9.835,0
Skattar á tekjur og hagnað
177.123,0 167.285,0
2 Tryggingagjöld
2.2
Tryggingagjöld, lögaðilar
175,0 175,0
2.2.1.1
Tryggingagjald, almennt
48.825,0 47.504,0
2.2.1.5
Atvinnutryggingargjald
20.070,0 18.885,0
Tryggingagjöld, lögaðilar
69.070,0 66.564,0
Tryggingagjöld
69.070,0 66.564,0
3 Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
3.2
Ábyrgðargjald vegna launa
2.937,0 2.787,0
3.5
Gjald til jöfnunar og lækkunar á örorkubyrði lífeyrissjóða
2.964,0 2.884,0
3.10
Launaskattur á fjármálafyrirtæki o.fl.
5.920,0 5.860,0
Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
11.821,0 11.531,0
4 Eignarskattar
4.2.1.1
Eignarskattar, einstaklingar
9.140,0 8.588,0
4.3
Erfðafjárskattar, skattar á gjafafé
3.200,0 3.100,0
4.4.1
Stimpilgjöld
4.100,0 4.100,0
4.5.2.1
Sértækir eignarskattar á fasteignir
578,8 578,8
Eignarskattar
17.018,8 16.366,8
5 Skattar á vörur og þjónustu
5.1.1.1
Virðisaukaskattur
153.600,0 147.600,0
5.1.2.1.1
Vörugjald, almennt, af innfluttum vörum
5.220,0 4.970,0
5.1.2.1.5
Vörugjald, almennt, af innlendri framleiðslu
1.920,0 1.860,0
5.1.2.1.15
Vörugjald af innfluttum ökutækjum
4.700,0 4.500,0
5.1.2.1.25
Vörugjald af bensíni
4.885,0 4.885,0
5.1.2.1.30
Sérstakt vörugjald af bensíni
7.915,0 7.915,0
5.1.2.1.32
Kolefnisgjald
3.430,0 3.400,0
5.1.2.1.33
Olíugjald
7.300,0 7.300,0
5.1.2.1.35
Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum
46,0 46,0
5.1.2.1.36
Sérstakur skattur af seldri raforku
1.990,0 1.990,0
5.1.2.1.37
Sérstakur skattur af sölu á heitu vatni
305,0 300,0
5.1.2.1.40
Flutningsjöfnunargjöld
380,0 380,0
5.1.2.1.50
Áfengisgjald
11.900,0 11.800,0
5.1.2.1.52
Tóbaksgjald
6.270,0 6.270,0
5.1.2.1.55
Ýmis vörugjöld
3.663,6 3.663,6
5.1.2.10
Tollar og aðflutningsgjöld
7.112,0 6.942,0
5.1.2.20
Sértækir þjónustuskattar
2.392,4 2.389,8
5.1.2.30
Aðrir sértækir skattar á vörur og þjónustu
9,7 9,7
Skattar á viðskipti með vörur og þjónustu
223.038,7 216.221,1
5.2.1.1.1
Bifreiðagjöld
7.020,0 6.960,0
5.2.1.5.5
Þungaskattur
760,0 760,0
5.2.2.1
Neysluskattar og leyfisgjöld af skipum
255,6 255,6
5.2.2.10
Ýmis leyfi fyrir atvinnustarfsemi og tengd leyfi
146,6 146,6
5.2.2.25
Ýmis leyfis- og skráningargjöld
706,6 706,6
5.2.2.25.5.95
Ýmis skráningargjöld
287,6 287,6
5.2.2.30
Ýmis eftirlitsgjöld
2.481,5 2.481,5
5.2.2.35
Ýmislegt
11,0 11,0
Neyslu- og leyfisgjöld
11.668,9 11.608,9
Skattar á vörur og þjónustu
234.707,6 227.830,0
6 Aðrir skattar
6.1.15
Markaðsgjald
490,0 486,0
6.1.25
Gjald á lánastofnanir til umboðsmanns skuldara
1.192,0 1.192,0
6.1.30
Gjald á bankastarfsemi
1.100,0 1.080,0
Aðrir skattar á atvinnurekstur
2.782,0 2.758,0
6.2.1
Sektir á skatttekjur
421,1 421,1
Aðrir skattar
3.203,1 3.179,1
Skatttekjur, samtals
512.943,5 492.755,9
II Aðrar rekstrartekjur
8 Arðgreiðslur og leigutekjur
8.2.1
Arðgreiðslur frá fjármálastofnunum
12.200,0 12.200,0
8.2.2
Arðgreiðslur frá öðrum opinberum stofnunum
4.206,0 4.206,0
Arðgreiðslur frá öðrum opinberum aðilum
16.406,0 16.406,0
8.3.1
Vaxtatekjur af skatttekjum
4.120,0 3.660,0
8.3.6
Vaxtatekjur af endurlánum ríkissjóðs
6.927,6 6.760,8
8.3.7
Aðrar vaxtatekjur
9.734,2 9.734,2
8.3.8.1
Leiga á lóðum og landréttindum
71,2 71,2
8.3.8.5
Aðrar eignatekjur, ótaldar annars staðar
195,2 195,2
8.3.8.5.10
Veiðigjald fyrir veiðiheimildir
13.490,0 12.630,0
Aðrar eignatekjur
34.538,2 33.051,4
Arðgreiðslur og leigutekjur
50.944,2 49.457,4
9 Ýmsar tekjur
9.1.1
Dómsmálagjöld o.fl.
1.006,9 1.006,9
9.1.2
Áhættugjöld fyrir ríkisábyrgðir
1.600,0 1.600,0
9.1.3.5
Skólagjöld
1.088,7 1.088,7
9.1.3.10
Gjöld fyrir læknishjálp o.fl.
130,0 130,0
9.1.3.20
Prófgjöld
30,4 30,4
9.1.3.25
Gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.
240,0 240,0
9.1.3.30
Skoðunar-, mælinga- og eftirlitsgjöld
884,2 884,2
9.1.3.35
Ýmislegt
546,3 546,3
9.1.3.40
Útgáfa skírteina og þinglýsingar
620,1 620,1
9.1.4
Önnur neyslu- og leyfisgjöld
311,5 311,5
Neyslu- og leyfisgjöld fyrir þjónustu
6.458,1 6.458,1
Ýmsar tekjur
6.458,1 6.458,1
10 Sektir
10.1
Lögreglumannasektir og lögreglustjórasektir
605,9 605,9
10.2
Dómsektir og viðurlagaákvarðanir
924,3 924,3
10.3
Ýmsar sektir
35,0 35,0
Sektir
1.565,2 1.565,2
12 Aðrar eigna- og aukatekjur
12.5.1
Innborganir í Ábyrgðarsjóð launa úr gjaldþrotabúum
74,7 74,7
Aðrar rekstrartekjur, samtals
59.042,2 57.555,4
III Sala eigna
13 Sala varanlegra rekstrarfjármuna
13.1
Sala fasteigna
400,0 400,0
13.2
Söluhagnaður hlutabréfa og verðbréfa
4.100,0 4.100,0
Sala varanlegra rekstrarfjármuna
4.500,0 4.500,0
15 Sala á landi og réttindum
15.1
Sala á landi og jarðeignum
100,0 100,0
Sala eigna, samtals
4.600,0 4.600,0
V Fjárframlög
17 Fjárframlög frá erlendum aðilum
17.2.1 Styrkir frá Evrópusambandinu vegna aðildarumsóknar
Íslands
806,4 806,4
18 Fjárframlög frá opinberum aðilum
18.1
Rekstrarframlög
266,7 266,7
18.1.1
Hluti sveitarfélaga í innheimtukostnaði
710,0 710,0
Rekstrarframlög
976,7 976,7
18.2.1
Framlag Happdrættis HÍ til Háskóla Íslands
863,0 863,0
18.2.5 Viðbótarframlag sveitarfélaga vegna lífeyrisskuldbindinga
grunnskólakennara
390,0 390,0
Fjárframlög frá opinberum aðilum
2.229,7 2.229,7
Fjárframlög, samtals
3.036,1 3.036,1
Heildartekjur samtals: 579.621,8 557.947,4