Dagskrá 142. þingi, 5. fundi, boðaður 2013-06-13 10:30, gert 19 9:23
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. júní 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kaltjón og harðindi á Norður- og Austurlandi (sérstök umræða).
  3. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  4. Staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni (sérstök umræða).
  5. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, stjtill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera forsætisráðherra í umræðu (um fundarstjórn).
  2. Fyrirkomulag umræðu og lengd þingfundar.
  3. Mannabreytingar í nefndum.