Dagskrá 142. þingi, 26. fundi, boðaður 2013-09-11 15:00, gert 12 8:10
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. sept. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þverpólitískt samstarf um afnám gjaldeyrishafta.
    2. Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.
    3. Ástandið á lyflækningasviði LSH.
    4. Aukið skatteftirlit.
    5. Hjúkrunarrými á Suðurnesjum.
  2. Almannatryggingar, frv., 35. mál, þskj. 94. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Málefni Reykjavíkurflugvallar (sérstök umræða).
  4. Hagstofa Íslands, stjfrv., 14. mál, þskj. 14, nál. 107, brtt. 108. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ávarpsorð í þingsal (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.