Fundargerð 142. þingi, 9. fundi, boðaður 2013-06-20 10:30, stóð 10:32:18 til 15:16:25 gert 21 8:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

fimmtudaginn 20. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti greindi frá því að hádegishlé yrði milli kl. eitt og tvö vegna nefndafunda.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli í störfum þingsins og framhald sumarþings.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:17]

Horfa


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 20. mál (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.). --- Þskj. 20.

[11:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[12:24]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 3, nál. 23.

[12:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 4, nál. 21 og 24, brtt. 22.

[12:31]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Sérstök umræða.

Staða geðheilbrigðismála barna og unglinga á Norðausturlandi.

[14:00]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Um fundarstjórn.

Fundur í utanríkismálanefnd.

[14:28]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Stjórn fiskveiða o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 4, nál. 21 og 24, brtt. 22.

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:16.

---------------