Fundargerð 142. þingi, 12. fundi, boðaður 2013-06-25 13:30, stóð 13:31:27 til 17:14:05 gert 26 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 25. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Edward H. Huijbens tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 4. þm. Norðaust.

Edward H. Huijbens, 4. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Vanhæfni þingmanna til að fjalla um mál.

[14:02]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Sérstök umræða.

Bygging nýs Landspítala.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu). --- Þskj. 1, nál. 32, 33, 34 og 35.

[14:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, nál. 25 og 30.

[14:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 3, brtt. 36.

[17:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:11]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:14.

---------------