Fundargerð 142. þingi, 19. fundi, boðaður 2013-07-02 13:30, stóð 13:30:48 til 00:33:12 gert 3 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 2. júlí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu nefndar um rannsókn á Íbúðalánasjóði til nefndar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu nefndar um rannsókn á Íbúðalánasjóði. Forseti tilkynnti jafnframt að á morgun færi fram sérstök umræða um skýrsluna.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 16 mundi dragast.


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 52 og 59, brtt. 60.

[14:04]

Horfa

[18:19]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 18:20]

[19:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, brtt. 53, 54 og 58.

[22:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 20. mál (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.). --- Þskj. 20, nál. 61.

[00:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[00:30]

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.

Horfa

Fundi slitið kl. 00:33.

---------------