Fundargerð 142. þingi, 24. fundi, boðaður 2013-07-04 23:59, stóð 00:37:41 til 02:03:18 gert 5 2:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 5. júlí,

að loknum 23. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[00:37]

Horfa


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólöf Nordal (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Ingibjörg Ingvadóttir (A),

Ragnar Árnason (A),

Björn Valur Gíslason (B),

Jón Helgi Egilsson (A),

Auður Hermannsdóttir (B).

Varamenn:

Ingvi Hrafn Óskarsson (A),

Sigrún Elsa Smáradóttir (B),

Linda Björk Bentsdóttir (A),

Heiðrún Lind Marteinsdóttir (A),

Hildur Traustadóttir (B),

Leó Löve (A),

Sunna Jóhannsdóttir (B).


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Birgir Ármannsson (A),

Oddný G. Harðardóttir (B),

Sigrún Magnúsdóttir (A),

Unnur Brá Konráðsdóttir (A),

Svandís Svavarsdóttir (B),

Haraldur Einarsson (A),

Róbert Marshall (B).

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson (A),

Valgerður Bjarnadóttir (B),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A),

Elín Hirst (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Vigdís Hauksdóttir (A),

Björt Ólafsdóttir (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Katrín Olga Jóhannesdóttir (A),

Unnur Kristjánsdóttir (B),

Adolf H. Berndsen (A),

Sigurjón Örn Þórsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B).

Varamenn:

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Katrín Theodórsdóttir (B),

Davíð Þorláksson (A),

Anna María Elíasdóttir (A),

Jón Þórisson (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kristín Edwald (A),

Sigrún Benediktsdóttir (B),

Þórir Haraldsson (A),

Gunnar Sturluson (A),

Ástráður Haraldsson (B).

Varamenn:

Hrafnhildur Stefánsdóttir (A),

Sigurjón Sveinsson (B),

Halldóra Kristín Hauksdóttir (A),

Haukur Guðmundsson (A),

Sigurður Kári Árnason (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kristján G. Jóhannsson (A),

Guðný Ársælsdóttir (B),

Ríkarður Másson (A),

Guðrún Sighvatsdóttir (A),

Björg Gunnarsdóttir (B).

Varamenn:

Kolfinna Jóhannesdóttir (A),

Líney Árnadóttir (B),

Halla Bergþóra Björnsdóttir (A),

Kjartan Kjartansson (A),

Stefán Ólafsson (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Gestur Jónsson (A),

Inga Þöll Þórgnýsdóttir (B),

Ólafur R. Ólafsson (A),

Katý Bjarnadóttir (A),

Páll Hlöðvesson (B).

Varamenn:

Jóhann Pétur Hansson (A),

Sigurjón Bjarnason (B),

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Áslaug Magnúsdóttir (A),

Kristinn Árnason (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Óskar Herbert Þórmundsson (A),

Unnar Þór Böðvarsson (B),

Karl Gauti Hjaltason (A),

Ólafía Ingólfsdóttir (A),

Björn Þór Jóhannesson (B).

Varamenn:

Elín Einarsdóttir (A),

Sólveig Adolfsdóttir (B),

Sigríður Björk Guðjónsdóttir (A),

Kristinn Þór Jakobsson (A),

Smári Páll McCarthy (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutsfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jónas Þór Guðmundsson (A),

Guðrún Sesselja Arnardóttir (B),

Elín Jóhannsdóttir (A),

Ástríður Grímsdóttir (A),

Svavar Kjarrval (B).

Varamenn:

Berglind Svavarsdóttir (A),

Pétur Óskarsson (B),

Arnar Kristinsson (A),

Birgir Tjörvi Pétursson (A),

Björn Leví Gunnarsson (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sveinn Sveinsson (A),

Sjöfn Ingólfsdóttir (B),

Þuríður Jónsdóttir (A),

Fanney Birna Jónsdóttir (A),

Þóra Hallgrímsdóttir (B).

Varamenn:

Elísabet Júlíusdóttir (A),

Garðar Mýrdal (B),

Rakel Dögg Óskarsdóttir (A),

Heimir Örn Herbertsson (A),

Margrét Hafsteinsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Erla S. Árnadóttir (A),

Katrín Theódórsdóttir (B),

Fanný Gunnarsdóttir (A),

Arnar Þór Stefánsson (A),

Tómas Hrafn Sveinsson (B).

Varamenn:

Teitur Björn Einarsson (A),

Páll Halldórsson (B),

Sigfús Ægir Árnason (A),

Katrín Helga Hallgrímsdóttir (A),

Jón Trausti Sigurðsson (B).


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. nýsamþykktum lögum um breytingu á 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

[00:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 01:28]

[01:39]

Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru fleiri nöfn en menn skyldi kjósa og fór kosning því fram sbr. 82. gr. þingskapa.

Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru í stjórn Ríkisútvarpsins:

Aðalmenn:

Guðrún Nordal (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Magnús Stefánsson (A),

Björg Eva Erlendsdóttir (B),

Magnús Geir Þórðarson (A),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (A),

Sigurður Björn Blöndal (B),

Ingvi Hrafn Óskarsson (A),

Pétur Gunnarsson (B).

Varamenn:

Jón Hákon Magnússon (A),

Árni Gunnarsson (B),

Gabríela Friðriksdóttir (A),

Hlynur Hallsson (B),

Jóhanna Pálsdóttir (A),

Katrín Sigurjónsdóttir (A),

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (B),

Árni Gunnarsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B).


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 32. mál. --- Þskj. 77.

[01:56]

Horfa

[01:57]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 90).


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. forsrh., 30. mál (samkomudagur Alþingis haustið 2013). --- Þskj. 85.

Enginn tók til máls.

[01:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 91).


Þingfrestun.

[01:58]

Horfa

Forseti flutti yfirlit yfir störf þingsins og þakkaði alþingismönnum og starfsmönnum fyrir samstarf á sumarþinginu.

Þá tilkynnti forseti að hlé yrði gert á þingstörfum til 10. sept. 2013.

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 02:03.

---------------