Fundargerð 142. þingi, 28. fundi, boðaður 2013-09-16 15:00, stóð 15:01:43 til 18:39:06 gert 17 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

mánudaginn 16. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti tók fram að fram að atkvæðagreiðslur væru fyrirhugaðar kl. hálffjögur.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigrún Gunnarsdóttir tæki sæti Róberts Marshalls, 6. þm. Reykv. s.

Sigrún Gunnarsdóttir, 6. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Um fundarstjórn.

Umfjöllun nefnda um skýrslu um Íbúðalánasjóð.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:18]

Horfa


Aðgangur að landbúnaðarmarkaði ESB.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Vegalagning um Gálgahraun.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fjárhagsstaða háskólanna.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigrún Gunnarsdóttir.


Skuldaleiðrétting fyrir heimilin.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.

[15:52]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. velfn., 35. mál (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða). --- Þskj. 94.

Enginn tók til máls.

[15:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 118).


Hagstofa Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 115, till. til rökst. dagskrár 117.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:39.

---------------