Fundargerð 142. þingi, 29. fundi, boðaður 2013-09-17 13:30, stóð 13:30:25 til 18:51:07 gert 18 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

þriðjudaginn 17. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Afnám hafta og uppgjör gömlu bankanna.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Ávarpsorð í þingsal.

[14:40]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Sérstök umræða.

Eignarréttur lántakenda.

[14:42]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hagstofa Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 115, till. til rökst. dagskrár 117.

[15:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 124).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 48. mál (leyfilegur munur eignarliða og lífeyrisskuldbindinga o.fl.). --- Þskj. 113, nál. 119.

[15:43]

Horfa

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[16:08]

Útbýting þingskjala:


Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 37. mál. --- Þskj. 96.

[16:09]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:24]


Sérstök umræða.

Sæstrengur.

[16:31]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, frh. fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 37. mál. --- Þskj. 96.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 44. mál. --- Þskj. 106.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------