Útbýting 143. þingi, 27. fundi 2013-11-27 15:04:13, gert 28 10:39
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 26. nóv.:

Fjáraukalög 2013, 199. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 248.

Útbýtt á fundinum:

Atvinnuleysistryggingasjóður og félagsleg aðstoð, 142. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 247.

Dómstólar, 201. mál, frv. allsh.- og menntmn., þskj. 253.

Heilbrigðisþjónusta við fanga, 118. mál, svar heilbrrh., þskj. 249.

Innheimta gjalda fyrir þjónustu heilbrigðisstofnana, 53. mál, svar heilbrrh., þskj. 250.

Lax- og silungsveiði, 198. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 246.

Mannanöfn, 200. mál, frv. ÓP o.fl., þskj. 251.

Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 195. mál, þáltill. RR o.fl., þskj. 243.

Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 197. mál, þáltill. GStein o.fl., þskj. 245.

Sjúkraskrár, 24. mál, nál. m. brtt. velfn., þskj. 252.

Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi, 196. mál, þáltill. RR o.fl., þskj. 244.