Dagskrá 143. þingi, 7. fundi, boðaður 2013-10-10 10:30, gert 15 10:47
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. okt. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stuðningur við fjárlagafrumvarpið.
    2. Stefna ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
    3. Fæðingarorlofssjóður.
    4. Rekstur Íbúðalánasjóðs.
    5. Starfsmannastefna Landspítalans.
  2. Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, stjfrv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  3. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  4. Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  5. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  6. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.
  7. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  8. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  9. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  10. Lagaumhverfi náttúruverndar (sérstök umræða).
  11. Byggingarvörur, stjfrv., 61. mál, þskj. 61. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.