Dagskrá 143. þingi, 10. fundi, boðaður 2013-10-16 15:00, gert 28 9:24
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. okt. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Meðferð sakamála, stjfrv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  3. Skaðsemisábyrgð, stjfrv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  4. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., stjfrv., 92. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  5. Dómstólar, stjfrv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  6. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  7. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  8. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  9. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  10. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  11. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 86. mál, þskj. 86. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Breyting á starfsáætlun.