Dagskrá 143. þingi, 18. fundi, boðaður 2013-11-07 10:30, gert 8 8:29
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. nóv. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afnám gjaldeyrishafta.
    2. Útibú umboðsmanns skuldara á Akureyri.
    3. Þjónusta umboðsmanns skuldara við landsbyggðina.
    4. Nauðungarsölur.
    5. Fækkun sjúkrabifreiða.
  2. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  3. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 95. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
  4. Matvæli, stjfrv., 110. mál, þskj. 113. --- 1. umr.
  5. Tollalög, stjfrv., 137. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  6. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, stjfrv., 138. mál, þskj. 155. --- 1. umr.
  7. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, stjfrv., 139. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  8. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 140. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  9. Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, stjfrv., 146. mál, þskj. 164. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Upplýsingar um friðlýsingu Norðlingaöldu (um fundarstjórn).
  2. Fjarvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.