Dagskrá 143. þingi, 29. fundi, boðaður 2013-11-29 10:30, gert 4 11:10
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 29. nóv. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjármagn til skuldaleiðréttinga.
    2. Hækkanir ýmissa gjalda ríkisins.
    3. Málefni heilsugæslunnar.
    4. Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart RÚV.
  2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 198. mál, þskj. 246. --- 1. umr.
  3. Dómstólar, frv., 201. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 74. mál, þskj. 74, nál. 258. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 75. mál, þskj. 75, nál. 257. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 77. mál, þskj. 77, nál. 256. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 78. mál, þskj. 78, nál. 259. --- Síðari umr.
  8. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, þáltill., 197. mál, þskj. 245. --- Fyrri umr.
  9. Flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra, þáltill., 202. mál, þskj. 255. --- Fyrri umr.
  10. Háhraðanettengingar í dreifbýli, þáltill., 203. mál, þskj. 260. --- Fyrri umr.