Dagskrá 143. þingi, 34. fundi, boðaður 2013-12-11 15:00, gert 21 14:33
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. des. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjáraukalög 2013, stjfrv., 199. mál, þskj. 248, nál. 317 og 326, brtt. 318, 319, 320, 321 og 327. --- Frh. 2. umr.
  3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 315 og 324, brtt. 316 og 323. --- 2. umr.
  4. Stimpilgjald, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 308, brtt. 309. --- 2. umr.
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 157. mál, þskj. 187, nál. 313. --- 2. umr.
  6. Nauðungarsala, stjfrv., 232. mál, þskj. 337. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, stjfrv., 233. mál, þskj. 339. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Landsvirkjun, stjfrv., 165. mál, þskj. 197, nál. 294. --- 2. umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 177. mál, þskj. 217, nál. 312, brtt. 338. --- 2. umr.
  10. Málefni aldraðra, stjfrv., 185. mál, þskj. 231, nál. 314. --- 2. umr.
  11. Barnaverndarlög, stjfrv., 186. mál, þskj. 232, nál. 322. --- 2. umr.
  12. Almenn hegningarlög, stjfrv., 109. mál, þskj. 112, nál. 333. --- 2. umr.
  13. Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, stjfrv., 161. mál, þskj. 192, nál. 331. --- 2. umr.
  14. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frv., 209. mál, þskj. 271. --- 2. umr.
  15. Sjúkraskrár, stjfrv., 24. mál, þskj. 299. --- 3. umr.
  16. Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, stjfrv., 132. mál, þskj. 147. --- 3. umr.
  17. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, stjfrv., 139. mál, þskj. 156. --- 3. umr.
  18. Tollalög, stjfrv., 137. mál, þskj. 300. --- 3. umr.
  19. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, stjfrv., 138. mál, þskj. 301. --- 3. umr.
  20. Dómstólar, frv., 201. mál, þskj. 253. --- 3. umr.
  21. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 164. mál, þskj. 196. --- 3. umr.
  22. Skaðsemisábyrgð, stjfrv., 91. mál, þskj. 262, nál. 336. --- 3. umr.
  23. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 227. mál, þskj. 311. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  24. Viðbótarbókun við samning um tölvubrot, stjtill., 228. mál, þskj. 325. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  25. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, þáltill., 6. mál, þskj. 6, nál. 330. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrá fundarins og afgreiðsla mála fyrir jól (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.