Dagskrá 143. þingi, 43. fundi, boðaður 2013-12-19 23:59, gert 20 9:36
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. des. 2013

að loknum 42. fundi.

---------

  1. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2015, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  3. Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, stjfrv., 2. mál, þskj. 426, nál. 447. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, stjfrv., 3. mál, þskj. 368, nál. 445, brtt. 444 og 446. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, stjfrv., 161. mál, þskj. 433, nál. 442. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 185. mál, þskj. 231. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Tekjuskattur, stjfrv., 204. mál, þskj. 266, nál. 417, brtt. 418. --- 2. umr.
  8. Tollalög o.fl., stjfrv., 205. mál, þskj. 434, nál. 443. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 245. mál, þskj. 402, brtt. 441. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.