Dagskrá 143. þingi, 52. fundi, boðaður 2014-01-20 15:00, gert 21 8:18
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. jan. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frískuldamark vegna skatts á fjármálafyrirtæki.
    2. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
    3. Styrkir til húsafriðunar.
    4. Framlög til menningarsamninga.
    5. Ferðaþjónusta fatlaðra.
  2. Tollalög, stjfrv., 137. mál, þskj. 300. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, stjfrv., 139. mál, þskj. 156. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, stjfrv., 168. mál, þskj. 201, nál. 404, brtt. 408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Velferð dýra, frv., 210. mál, þskj. 272, nál. 373 og 425. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, stjfrv., 144. mál, þskj. 520, brtt. 525. --- 3. umr.
  7. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 152. mál, þskj. 177. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um embættismenn nefnda.
  3. Afbrigði um dagskrármál.