Dagskrá 143. þingi, 53. fundi, boðaður 2014-01-21 13:30, gert 24 8:7
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. jan. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, stjfrv., 144. mál, þskj. 520, brtt. 525. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 152. mál, þskj. 177. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána, beiðni um skýrslu, 273. mál, þskj. 522. Hvort leyfð skuli.
  5. Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar (sérstök umræða).
  6. Velferð dýra, frv., 210. mál, þskj. 272. --- 3. umr.
  7. Opinber skjalasöfn, stjfrv., 246. mál, þskj. 403. --- 1. umr.
  8. Staða Íslands í alþjóðlegu PISA-könnuninni, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra --- Ein umr.
  9. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, þáltill., 268. mál, þskj. 504. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.