Dagskrá 143. þingi, 58. fundi, boðaður 2014-01-28 13:30, gert 29 7:58
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. jan. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, stjfrv., 233. mál, þskj. 339, nál. 537, brtt. 538. --- 2. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 109. mál, þskj. 112, nál. 550, brtt. 556. --- 3. umr.
  4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 198. mál, þskj. 246. --- 3. umr.
  5. Rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum, skýrsla, 283. mál, þskj. 549. --- Ein umr.
  6. Ráðstafanir gegn málverkafölsunum, þáltill., 266. mál, þskj. 499. --- Fyrri umr.
  7. Sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára, þáltill., 267. mál, þskj. 503. --- Fyrri umr.
  8. Lagaskrifstofa Alþingis, frv., 271. mál, þskj. 517. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli þingmanns í umræðum um störf þingsins (um fundarstjórn).