Dagskrá 143. þingi, 59. fundi, boðaður 2014-01-29 15:00, gert 30 10:39
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. jan. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gjald af makrílveiðum.
    2. Afnám verðtryggingar.
    3. Afnám gjaldeyrishafta.
    4. Orka frá Blönduvirkjun.
    5. Verðtrygging neytendalána.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  3. Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, stjtill., 73. mál, þskj. 73, nál. 469. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 109. mál, þskj. 112, nál. 550, brtt. 556. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 198. mál, þskj. 246. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, stjfrv., 233. mál, þskj. 562. --- 3. umr.
  7. Staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra --- Ein umr.
  8. Umferðarlög, stjfrv., 284. mál, þskj. 552. --- 1. umr.
  9. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, frv., 217. mál, þskj. 279. --- 1. umr.
  10. Kyrrsetning, lögbann o.fl., frv., 281. mál, þskj. 542. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kosning í stjórn Ríkisútvarpsins (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.