Dagskrá 143. þingi, 90. fundi, boðaður 2014-04-02 15:00, gert 7 7:55
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. apríl 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðhorf forsætisráðherra til loftslagsbreytinga.
    2. Upplýsingar til almennings um skuldaniðurfærslu.
    3. Þjóðhagslegur ávinningur af hvalveiðum.
    4. Fyrirhugaðar refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga.
    5. Lokun fiskvinnslu á þremur stöðum á landinu.
  2. Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, stjfrv., 484. mál, þskj. 836. --- 1. umr.
  3. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 485. mál, þskj. 837. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Lengd þingfundar.