Dagskrá 143. þingi, 109. fundi, boðaður 2014-05-13 11:30, gert 14 9:1
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. maí 2014

kl. 11.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2014, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47/2006, um kjararáð.
  3. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breytingar á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.
  4. Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, stjfrv., 484. mál, þskj. 836, nál. 1070 og 1092, brtt. 1071 og 1073. --- Frh. 2. umr.
  5. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 485. mál, þskj. 837, nál. 1069, 1104, 1105 og 1106. --- 2. umr.
  6. Vextir og verðtrygging, frv., 402. mál, þskj. 733. --- 3. umr.
  7. Efling tónlistarnáms, stjfrv., 414. mál, þskj. 751. --- 3. umr.
  8. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, frv., 213. mál, þskj. 1075. --- 3. umr.
  9. Lyfjalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 1079, brtt. 1094. --- 3. umr.
  10. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 378. mál, þskj. 1080. --- 3. umr.
  11. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 140. mál, þskj. 1086. --- 3. umr.
  12. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 1084. --- 3. umr.
  13. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 1085, nál. 1097. --- 3. umr.
  14. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, stjtill., 327. mál, þskj. 620, nál. 1022. --- Síðari umr.
  15. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, stjtill., 328. mál, þskj. 621, nál. 1020. --- Síðari umr.
  16. Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, stjtill., 329. mál, þskj. 622, nál. 1021. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.