Dagskrá 143. þingi, 119. fundi, boðaður 2014-05-16 20:00, gert 12 13:53
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. maí 2014

kl. 8 síðdegis.

---------

  1. Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2014, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47/2006, um kjararáð.
  2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breytingar á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.
  3. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 485. mál, þskj. 1201, brtt. 1189. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Veiðigjöld, stjfrv., 568. mál, þskj. 1202, brtt. 1179. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 153. mál, þskj. 1203, brtt. 1181. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Lokafjárlög 2012, stjfrv., 377. mál, þskj. 689, nál. 1230. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 156. mál, þskj. 1207. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 215. mál, þskj. 1208, brtt. 1200. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Útlendingar, stjfrv., 249. mál, þskj. 1209. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Opinber skjalasöfn, stjfrv., 246. mál, þskj. 1210. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Greiðslur yfir landamæri í evrum, stjfrv., 238. mál, þskj. 1211. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Opinber innkaup, stjfrv., 220. mál, þskj. 293. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 413. mál, þskj. 750. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 176. mál, þskj. 1212. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Fjármálastöðugleikaráð, stjfrv., 426. mál, þskj. 1213. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  16. Málefni innflytjenda, stjfrv., 517. mál, þskj. 878. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  17. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 392. mál, þskj. 1214. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  18. Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi, stjfrv., 375. mál, þskj. 686. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  19. Losun og móttaka úrgangs frá skipum, stjfrv., 376. mál, þskj. 1215. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  20. Skipulagslög, stjfrv., 512. mál, þskj. 1239. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  21. Fiskeldi, stjfrv., 319. mál, þskj. 1216, brtt. 1174. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  22. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 148. mál, þskj. 1247. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  23. Virðisaukaskattur, frv., 166. mál, þskj. 198. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  24. Tollalög og vörugjald, frv., 179. mál, þskj. 1248. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  25. Stimpilgjald, frv., 585. mál, þskj. 1049. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  26. Loftslagsmál, frv., 592. mál, þskj. 1072. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  27. Gjaldeyrismál, frv., 593. mál, þskj. 1113. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  28. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frv., 561. mál, þskj. 972. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  29. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 602. mál, þskj. 1155. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  30. Framhaldsskólar, stjfrv., 380. mál, þskj. 700, nál. 1195. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  31. Fiskvegur í Efra-Sog, þáltill., 499. mál, þskj. 860, nál. 1178. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  32. Tekjuskattur, frv., 608. mál, þskj. 1176. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  33. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 227. mál, þskj. 311, nál. 1148. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.