Fundargerð 143. þingi, 8. fundi, boðaður 2013-10-14 15:00, stóð 15:01:57 til 16:58:26 gert 15 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

mánudaginn 14. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorsteinn Magnússon tæki sæti Sigrúnar Magnúsdóttur, Óli Björn Kárason tæki sæti Jóns Gunnarssonar, Björk Vilhelmsdóttir tæki sæti Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Sigurjón Kjærnested tæki sæti Þorsteins Sæmundssonar.

Björk Vilhelmsdóttir, 3. þm. Reykv. s., og Sigurjón Kjærnested, 10. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Aukin skattheimta.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Réttur til húsaleigubóta.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Bætt lífskjör.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Stimpilgjöld.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Ræktunartjón af völdum álfta og gæsa.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Haraldur Benediktsson.


Tilkynning um dagskrá.

[15:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að vegna forfalla yrðu 6. og 7. dagskrármál ekki tekin fyrir.


Sérstök umræða.

Lagaumhverfi náttúruverndar.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa.

Fsp. KJak, 54. mál. --- Þskj. 54.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsnæði St. Jósefsspítala.

Fsp. MGM, 87. mál. --- Þskj. 87.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa.

Fsp. KJak, 55. mál. --- Þskj. 55.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------