Fundargerð 143. þingi, 21. fundi, boðaður 2013-11-13 15:00, stóð 15:01:57 til 16:38:13 gert 14 8:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

miðvikudaginn 13. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns um þróunaraðstoð.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Kosning eins varamanns í landskjörstjórn í stað Sigurðar Kára Árnasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Anna Tryggvadóttir.


Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 22. mál. --- Þskj. 22.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 202).


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (aukin neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 92, nál. 170.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, 1. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 192.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 156. mál (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi). --- Þskj. 186.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 157. mál (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.). --- Þskj. 187.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 190.

og

Lífsýnasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar). --- Þskj. 191.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og velfn.

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------