Fundargerð 143. þingi, 27. fundi, boðaður 2013-11-27 15:00, stóð 15:01:52 til 17:57:17 gert 28 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

miðvikudaginn 27. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Steinunn Þóra Árnadóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 8. þm. Reykv. n.


Erindi innanríkisráðuneytis til Alþingis.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði erindi frá innanríkisráðuneytinu um að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi mál Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:02]

Horfa

Forseti kynnti erindi frá þingflokki Pírata um að Birgitta Jónsdóttir tæki sæti Jóns Þórs Ólafssonar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en Jón tæki sæti Birgittu í umhverfis- og samgöngunefnd.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 204 mundi dragast.


Vísun skýrslna til nefndar.

[15:04]

Horfa

Forseti greindi frá því hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Málefni RÚV.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart RÚV.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Niðurskurður fjárveitinga til RÚV.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sameiningar heilbrigðisstofnana.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Niðurskurður í framhaldsskólum í Hafnarfirði.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Margrét Gauja Magnúsdóttir.


Geislavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 23. mál (heildarendurskoðun, EES-reglur). --- Þskj. 228.

Enginn tók til máls.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 261).


Verðbréfaviðskipti og kauphallir, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 237.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skaðsemisábyrgð, 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 91, nál. 224.

[15:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendastofa og talsmaður neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (talsmaður neytenda o.fl.). --- Þskj. 94, nál. 219.

[15:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (síldarrannsóknasjóður). --- Þskj. 164, nál. 205.

[15:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun, fyrri umr.

Þáltill. MGM o.fl., 102. mál. --- Þskj. 105.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Umbótasjóður opinberra bygginga, fyrri umr.

Þáltill. MGM o.fl., 103. mál. --- Þskj. 106.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 147. mál (námsmenn). --- Þskj. 168.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 166. mál (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum). --- Þskj. 198.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------