Fundargerð 143. þingi, 36. fundi, boðaður 2013-12-13 10:30, stóð 10:32:07 til 21:44:54 gert 14 8:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

föstudaginn 13. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Viðbrögð AGS við skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Ný stjórn RÚV og uppsagnir.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Málefni Dróma.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Vinna breytingartillagna við fjárlög.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Lengd þingfundar.

[11:07]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (verðlagsbreytingar o.fl.). --- Þskj. 3, nál. 315 og 324, brtt. 316 og 323.

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.

[12:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:03]

Horfa


Fjárlög 2014, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 350, 358, 360 og 363, brtt. 349, 351, 352, 353, 354, 359, 361, 362 og 364.

[12:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:00]

Horfa

[14:01]

Útbýting þingskjala:

[19:06]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:07]

[19:40]

Horfa

[21:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 21:44.

---------------