Fundargerð 143. þingi, 38. fundi, boðaður 2013-12-16 15:00, stóð 15:01:29 til 18:56:52 gert 17 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 16. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Horfa


IPA-styrkir.

[15:01]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Upplýsingar um málefni hælisleitenda.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Álver í Helguvík.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Áframhald aðildarviðræðna við ESB.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Kjarasamningar og gjaldskrárhækkanir.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Fjárlög 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 350, 358, 360 og 363, brtt. 349, 351, 352, 353, 354, 359, 361, 362, 364, 372, 374 og 380.

[15:37]

Horfa

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--32. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------