Fundargerð 143. þingi, 48. fundi, boðaður 2013-12-21 23:59, stóð 17:45:46 til 18:21:09 gert 23 10:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

laugardaginn 21. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:45]

Horfa


Tekjuskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 265. mál (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns. --- Þskj. 493.

Enginn tók til máls.

[17:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 496).


Fjárlög 2014, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 400, nál. 449, 460, 461 og 462, brtt. 450, 451, 452, 453, 454, 455 og 456.

[17:48]

Horfa

[17:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 497).


Jólakveðjur.

[18:13]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Helgi Hjörvar, 9. þm. Reykv. n., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs.


Þingfrestun.

[18:19]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 14. janúar 2014.

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------