Fundargerð 143. þingi, 50. fundi, boðaður 2014-01-15 15:00, stóð 15:02:10 til 18:56:13 gert 16 9:34
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

miðvikudaginn 15. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Endurskoðuð þingmálaskrá.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að lögð hefði verið fram endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

Þingmálaskrá:

Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29, nál. 357.

[15:38]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 507).


Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, frh. síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 89. mál. --- Þskj. 89, nál. 410.

[15:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 508).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 76. mál (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 345.

[15:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 509).


Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 107. mál. --- Þskj. 110, nál. 341.

[15:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 510).


Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 39. mál. --- Þskj. 39, nál. 347.

[15:49]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 511).


Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 42. mál. --- Þskj. 42, nál. 344.

[15:50]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 512).


Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 346.

[15:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 513).


Skaðsemisábyrgð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 91. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 262, nál. 336.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 514).


Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, fyrri umr.

Stjtill., 256. mál. --- Þskj. 468.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Umferðarljósamerkingar á matvæli, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 212. mál. --- Þskj. 274.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 213. mál (forræði rafmagnsöryggismála). --- Þskj. 275.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112, nál. 333 og 396.

[18:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 162, nál. 343.

[18:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (eignarhlutir í orkufyrirtækjum). --- Þskj. 177, nál. 383.

[18:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--19. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------