Fundargerð 143. þingi, 54. fundi, boðaður 2014-01-22 15:00, stóð 15:02:31 til 17:03:56 gert 23 8:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

miðvikudaginn 22. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 515 mundi dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Velferð dýra, frh. 3. umr.

Frv. HarB o.fl., 210. mál (eftirlit). --- Þskj. 272.

[15:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 541).


Sérstök umræða.

Svört atvinnustarfsemi.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sérstök umræða.

Hátt vöruverð og málefni smásöluverslunar.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur). --- Þskj. 293.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðslur yfir landamæri í evrum, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 367.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:58]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (framlenging bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 524.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------