Fundargerð 143. þingi, 55. fundi, boðaður 2014-01-23 10:30, stóð 10:31:35 til 16:38:22 gert 24 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

fimmtudaginn 23. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 207 hefði verið kölluð aftur.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 484 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Kjarasamningar og verðlagshækkanir.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Lánshæfismat og traust.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Endurgreiðsluhlutfall lána hjá LÍN.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.


Vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera íslenskra ráðherra á vetrarólympíuleikunum.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var félags- og húsnæðimálasráðherra Eygló Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Málefni framhaldsskólans.

[11:14]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012, ein umr.

Álit stjórnsk.- og eftirln., 239. mál. --- Þskj. 371.

[11:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum). --- Þskj. 246, nál. 535.

[12:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afturköllun þingmáls.

[12:58]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 236 hefði verið kölluð aftur.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[12:59]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 275. mál (öryggi líffæra til ígræðslu). --- Þskj. 526.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, síðari umr.

Stjtill., 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 469.

[13:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------