Fundargerð 143. þingi, 59. fundi, boðaður 2014-01-29 15:00, stóð 15:02:09 til 19:28:20 gert 30 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Gjald af makrílveiðum.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Afnám verðtryggingar.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afnám gjaldeyrishafta.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Orka frá Blönduvirkjun.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Sigrún Magnúsdóttir.


Verðtrygging neytendalána.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

[15:37]

Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru fleiri nöfn en menn skyldi kjósa og fór kosning því fram skv. 82. gr. þingskapa.

Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru í stjórn Ríkisútvarpsins:

Aðalmenn:

Ingvi Hrafn Óskarsson (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Magnús Stefánsson (A),

Guðrún Nordal (A),

Björg Eva Erlendsdóttir (B),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (A),

Friðrik Rafnsson (B),

Ásthildur Sturludóttir (A),

Guðlaugur G. Sverrisson (A).

Varamenn:

Jón Hákon Magnússon (A),

Árni Gunnarsson (B),

Árni Gunnarsson (A),

Gabríela Friðriksdóttir (A),

Hlynur Hallsson (B),

Katrín Sigurjónsdóttir (A),

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (B),

Jóhanna Pálsdóttir (A),

Þuríður Bernódusdóttir (A).


Um fundarstjórn.

Kosning í stjórn Ríkisútvarpsins.

[16:56]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, frh. síðari umr.

Stjtill., 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 469.

[16:57]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 568).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112, nál. 550, brtt. 556.

[17:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 569).


Lax- og silungsveiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum). --- Þskj. 246.

[17:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 570).


Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (skiptakostnaður). --- Þskj. 562.

Enginn tók til máls.

[17:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 571).


Tilhögun þingfundar.

[17:29]

Horfa

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um að fundur gæti staðið fram yfir kl. 8.


Staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, ein umr.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------