Fundargerð 143. þingi, 60. fundi, boðaður 2014-02-10 15:00, stóð 15:01:02 til 16:55:44 gert 11 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

mánudaginn 10. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Óðinsdóttir tæki sæti Illuga Gunnarssonar og Fjóla Hrund Björnsdóttir tæki sæti Páls Jóhanns Pálssonar.

Fjóla Hrund Björnsdóttir, 5. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 574 mundi dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Aðkoma ríkisins að kjarasamningum.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Hönnunarstefna stjórnvalda.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Hjúkrunarheimilið Sólvangur.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.


Uppbygging hafnarmannvirkja á Bíldudal.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 559.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 41. mál. --- Þskj. 41, nál. 577.

[16:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 578.

[16:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------