Fundargerð 143. þingi, 68. fundi, boðaður 2014-02-25 13:30, stóð 13:30:55 til 23:41:09 gert 26 8:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 25. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Úrskurður forseta um stjórnartillögu.

[13:31]

Horfa

Forseti greindi frá úrskurði sínum varðandi 340. mál.


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta um stjórnartillögu.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Störf þingsins.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræður um dagskrármál fundarins.

[14:43]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Sérstök umræða.

Málefni Seðlabankans.

[15:21]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Um fundarstjórn.

Þingleg meðferð skýrslu um ESB.

[16:00]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[16:39]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:26]


Um fundarstjórn.

Viðbrögð forsætisnefndar við erindum þingmanna um stjórnartillögu.

[20:15]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[20:41]

Horfa

[21:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 21:56]


Um fundarstjórn.

Orð utanríkisráðherra.

[22:09]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[22:34]

Horfa

[Fundarhlé. --- 23:36]

[23:39]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--22. mál.

Fundi slitið kl. 23:41.

---------------