Fundargerð 143. þingi, 70. fundi, boðaður 2014-02-27 10:30, stóð 10:31:30 til 19:07:10 gert 28 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 27. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins og kvöldfundir.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:03]

Horfa


Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Staða ungs fólks á húsnæðismarkaði.

[11:12]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna.

[11:19]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdótttir.


Kosningaloforð og efndir.

[11:26]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Stefnumótun í málefnum framhaldsskólans.

[11:34]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund forseta með þingflokksformönnum.

[11:41]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[12:04]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:44]


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir samkomulagi um tilhögun þingfundar og fyrirkomulag umræðna.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[15:15]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[16:50]

Horfa

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--29. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------