Fundargerð 143. þingi, 71. fundi, boðaður 2014-03-10 15:00, stóð 15:02:37 til 19:58:41 gert 11 8:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

mánudaginn 10. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Minning Matthíasar Bjarnasonar.

[15:02]

Horfa

Forseti minntist Matthíasar Bjarnasonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 28. febr. sl.


Varamenn taka þingsæti.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að hinn 3. mars hefðu Óli Björn Kárason og Steinunn Þóra Árnadóttir tekið sæti á Alþingi fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Árna Þór Sigurðsson. Sömuleiðis tæki Ásta Guðrún Helgadóttir sæti Jóns Þórs Ólafssonar og Heiða Kristín Helgadóttir tæki sæti Bjartar Ólafsdóttur.

Ásta Guðrún Helgadóttir, 10. þm. Reykv. s., og Heiða Kristín Helgadóttir, 6. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:09]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 615 mundi dragast.

[15:09]

Útbýting þingskjala:


Fundur forseta með formönnum þingflokka.

[15:12]

Horfa

Forseti tilkynnti að síðar í dag yrði boðað til fundar formanna flokkanna með forsætisráðherra.


Um fundarstjórn.

Fundur forseta með formönnum þingflokka o.fl.

[15:12]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:57]

Horfa


Ummæli forsætisráðherra í kosningabaráttu 2009.

[15:58]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Launakjör og yfirvofandi verkfall framhaldsskólakennara.

[16:04]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Samkomulag um þingstörf.

[16:11]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aðildarviðræður við ESB.

[16:19]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Fyrri yfirlýsingar forsætisráðherra.

[16:24]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Beiðni um hlé á þingfundi.

[16:30]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.

[Fundarhlé. --- 17:09]

[18:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tilraunir til að ná samkomulagi um þingstörf.

[18:34]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, frh. fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[19:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--29. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------