Fundargerð 143. þingi, 75. fundi, boðaður 2014-03-13 23:59, stóð 15:10:45 til 03:32:09 gert 14 8:32
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

að loknum 74. fundi.

Dagskrá:


Makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ein umr.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fjarvera utanríkisráðherra.

[16:06]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, frh. fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[16:07]

Horfa

Umræðu frestað.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[18:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:17]


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, frh. fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[20:01]

Horfa

[22:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, fyrri umr.

Þáltill. JÞÓ o.fl., 344. mál. --- Þskj. 641.

[03:31]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 352. mál. --- Þskj. 656.

[03:31]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--28. mál.

Fundi slitið kl. 03:32.

---------------