Fundargerð 143. þingi, 77. fundi, boðaður 2014-03-19 15:00, stóð 15:02:03 til 19:33:59 gert 20 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 19. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða framhaldsskólans.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Sérstök umræða.

Almannaréttur og gjaldtaka á ferðamannastöðum.

[16:14]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fiskeldi, 1. umr.

Stjfrv., 319. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 609.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veiðigjöld, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (skipun samráðsnefndar). --- Þskj. 681.

[18:35]

Horfa

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------