Fundargerð 143. þingi, 88. fundi, boðaður 2014-04-01 23:59, stóð 23:00:35 til 00:36:58 gert 2 8:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 1. apríl,

að loknum 87. fundi.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[23:00]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[23:00]

Horfa


Frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE, 2. umr.

Stjfrv., 536. mál. --- Þskj. 900, nál. 906 og 907.

[23:01]

Horfa

[00:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 00:36.

---------------