Fundargerð 143. þingi, 93. fundi, boðaður 2014-04-09 15:00, stóð 15:01:31 til 17:11:46 gert 10 8:12
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 9. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Almannatryggingar og staða öryrkja.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum.

Fsp. HarB, 479. mál. --- Þskj. 829.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Innflutningur landbúnaðarafurða.

Fsp. GÞÞ, 539. mál. --- Þskj. 904.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Hvalveiðar.

Fsp. BjÓ, 541. mál. --- Þskj. 913.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs.

Fsp. HHj, 400. mál. --- Þskj. 730.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:11.

---------------