Fundargerð 143. þingi, 95. fundi, boðaður 2014-04-10 10:30, stóð 10:31:41 til 00:39:08 gert 11 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

fimmtudaginn 10. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að tillaga til þingsályktunar á þskj. 337 væri kölluð aftur.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 784 mundi dragast.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Staðan á leigumarkaði.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Flýtimeðferð í skuldamálum.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Styrkir til menningarminja.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Mengun frá Hellisheiðarvirkjun.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Þór Gunnarsson.


Efnahagsstefnan og EES-samningurinn.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 813.

[11:07]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:44]


Skýrsla rannsóknarnefndar um fall sparisjóðanna.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að honum hefði borist skýrsla rannsóknarnefndar um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. Af því tilefni hefði hann óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrsluna. Forseti tilkynnti jafnframt að á morgun færi fram sérstök umræða um skýrsluna.


Sérstök umræða.

Staða hafrannsókna.

[13:32]

Horfa

Málhefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 813.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 512. mál (bótaákvæði o.fl.). --- Þskj. 873.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tilkynning um skrifleg svör.

[19:22]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 766 og 819 mundu dragast.

[Fundarhlé. --- 19:23]


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 511. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 872.

[20:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--12. mál.

Fundi slitið kl. 00:39.

---------------