Fundargerð 143. þingi, 99. fundi, boðaður 2014-04-29 13:30, stóð 13:33:00 til 20:12:42 gert 30 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 29. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 785 mundi dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrártillögu.

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Jóni Þór Ólafssyni.

[13:34]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:39]

Horfa


Störf þingsins.

[13:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Veiðigjöld, 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 989.

[14:19]

Horfa

[19:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:38]

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 20:12.

---------------