Fundargerð 143. þingi, 101. fundi, boðaður 2014-04-30 15:00, stóð 15:03:04 til 18:46:11 gert 2 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 30. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn til munnlegs svars á þskj. 806 væri kölluð aftur.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 919 og 772 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Lækkun væntingavísitölu.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Réttur fatlaðs fólks til sjálfstæðs lífs.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Lokun fiskvinnslunnar Vísis á Húsavík og Djúpavogi.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Þrotabú gömlu bankanna og skuldaleiðrétting.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Veiðigjöld, frh. 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 989.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 524. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 885.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál (heildarlög). --- Þskj. 869.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[18:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------