Fundargerð 143. þingi, 108. fundi, boðaður 2014-05-12 10:30, stóð 10:34:09 til 00:04:46 gert 13 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 12. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Stefnumótun heilsugæslu í landinu.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Breyttir skilmálar á skuldabréfi Landsbankans.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Barnageðheilbrigðismál á Norðurlandi.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Áhrif skuldaleiðréttingar á fjárhag sveitarfélaga.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]

Horfa


Lengd þingfundar.

[11:14]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 402. mál (fyrning uppgjörskrafna). --- Þskj. 733, nál. 927.

[11:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efling tónlistarnáms, frh. 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 751, nál. 1054.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 213. mál (forræði rafmagnsöryggismála). --- Þskj. 275, nál. 714.

[11:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, frh. síðari umr.

Þáltill. allsh.- og menntmn., 268. mál. --- Þskj. 504, nál. 712.

[11:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1076).


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 190, nál. 672, brtt. 673.

[11:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Lífsýnasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 160. mál (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar). --- Þskj. 191, nál. 672, brtt. 674.

[11:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 222. mál (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur). --- Þskj. 296, nál. 704.

[11:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisstarfsmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka). --- Þskj. 697, nál. 1014.

[11:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 564. mál. --- Þskj. 981, nál. 1023.

[11:28]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1081).


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 983, nál. 1019.

[11:29]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1082).


Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, frh. síðari umr.

Stjtill., 256. mál. --- Þskj. 468, nál. 956, brtt. 957.

[11:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1083).


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 250. mál (heildarlög). --- Þskj. 458, nál. 645, brtt. 646.

[11:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 251. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 459, nál. 645, brtt. 647.

[11:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 157, nál. 746.

[11:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Myglusveppur og tjón af völdum hans, frh. síðari umr.

Þáltill. KLM o.fl., 96. mál. --- Þskj. 99, nál. 695.

[11:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1087).


Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, frh. síðari umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88, nál. 659, frhnál. 1018.

[11:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1088).


Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, frh. síðari umr.

Þáltill. GStein o.fl., 70. mál (tvöfalt lögheimili). --- Þskj. 70, nál. 845.

[11:50]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1089).


Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, frh. síðari umr.

Þáltill. GStein o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71, nál. 915.

[11:52]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1090).


Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, frh. síðari umr.

Þáltill. JónG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28, nál. 770.

[11:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1091).


Brottnám líffæra, frh. 2. umr.

Frv. SilG o.fl., 34. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 34, nál. 917.

[11:55]

Horfa


Málefni innflytjenda, 1. umr.

Stjfrv., 517. mál (forstöðumaður Fjölmenningarseturs). --- Þskj. 878.

[12:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 12:46]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 836, nál. 1070 og 1092, brtt. 1071 og 1073.

[15:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[20:00]

Horfa

[20:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[00:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 24. mál.

Fundi slitið kl. 00:04.

---------------