Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 480. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 830  —  480. mál.




Fyrirspurn



til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um bóluefni gegn kregðu.

Frá Þórunni Egilsdóttur.


     1.      Hvað líður undirbúningi að framleiðslu á bóluefni gegn kregðu í sauðfé hér á landi (Mycoplasma ovipneumoniae)?
     2.      Eru fleiri en eitt afbrigði af þessu smitefni hér á landi?
     3.      Hvenær má búast við að slíkt bóluefni verði aðgengilegt fyrir bændur? Hvað er helst til ráða til að flýta þeirri vinnu sem hafin er á Keldum?
     4.      Kemur til greina að flytja inn bóluefni gegn kregðu ef framleiðsla á því hérlendis heppnast ekki eða dregst um árabil?


Skriflegt svar óskast.