Útbýting 144. þingi, 53. fundi 2015-01-20 13:42:38, gert 28 11:3
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 16. des.:

Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, 154. mál, þskj. 781.

Útbýtt utan þingfundar 12. jan.:

Fjöldi opinberra starfa, 298. mál, svar menntmrh., þskj. 814.

Flutningur höfuðstöðva Fiskistofu, 414. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 813.

Framhaldsskólar, 249. mál, svar menntmrh., þskj. 815.

Framlög til rannsókna í þágu sjávarútvegs og landbúnaðar, 348. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 812.

Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, 386. mál, svar fjmrh., þskj. 820.

Hlíðarskóli og stuðningur við verkefni grunnskóla, 398. mál, svar menntmrh., þskj. 811.

Innleiðing rafrænna skilríkja, 385. mál, svar fjmrh., þskj. 817.

Rýmkun heimilda lífeyrissjóða til fjárfestinga, 393. mál, svar fjmrh., þskj. 818.

Sala á eignarhlut Landsbanka Íslands í Borgun hf., 437. mál, svar fjmrh., þskj. 819.

Söfnunarútsendingar í Ríkisútvarpinu, 156. mál, svar menntmrh., þskj. 810.

Útbýtt á fundinum:

Afnám verðtryggingar á neytendalánum, 485. mál, fsp. SII, þskj. 837.

Almenn hegningarlög, 475. mál, frv. HHG o.fl., þskj. 821.

Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, 480. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 829.

Kostnaður við framkvæmd og kynningu á skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána, 484. mál, fsp. KJak, þskj. 836.

Meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2014, 474. mál, skýrsla fjmrh., þskj. 816.

Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 481. mál, þáltill. LRM o.fl., þskj. 830.

Nothæfisstuðull flugvalla, 439. mál, svar innanrrh., þskj. 825.

Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, 479. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 828.

Stofnun Landsiðaráðs, 483. mál, þáltill. KJak o.fl., þskj. 832.

Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi, 441. mál, svar innanrrh., þskj. 826.

Upplýsingar um loftmengun, 452. mál, svar innanrrh., þskj. 827.

Vestnorræna ráðið 2014, 478. mál, skýrsla ÍVN, þskj. 824.

Yfirlýsing um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 486. mál, fsp. SII, þskj. 838.

Þátttökulýðræði, 482. mál, þáltill. KJak o.fl., þskj. 831.

ÖSE-þingið 2014, 477. mál, skýrsla ÍÖSE, þskj. 823.