Útbýting 144. þingi, 69. fundi 2015-02-24 13:31:11, gert 25 7:45
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 23. febr.:

Afnám verðtryggingar á neytendalánum, 485. mál, svar forsrh., þskj. 969.

Endurskoðun á samningi við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur, 499. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 971.

Fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi, 131. mál, svar utanrrh., þskj. 872.

Hvalveiðar og verðmæti hvalkjöts og nýting, 457. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 970.

Landmælingar og grunnkortagerð, 560. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 974.

Pyndingar, 438. mál, svar innanrrh., þskj. 968.

Raforkulög, 305. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuvn., þskj. 972.

Skráning barna í trú- og lífsskoðunarfélög, 506. mál, svar innanrrh., þskj. 967.

Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, 321. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuvn., þskj. 973.

Vextir og verðtrygging o.fl., 561. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 975.

Örnefni, 403. mál, nál. m. brtt. allsh.- og menntmn., þskj. 966.

Útbýtt á fundinum:

Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 563. mál, þáltill. ELA o.fl., þskj. 977.

Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 562. mál, stjfrv. (fél.- og húsnrh.), þskj. 976.

Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 107. mál, þskj. 964.

Norðfjarðarflugvöllur, 566. mál, fsp. KLM, þskj. 981.

Norrænt merki fyrir sjálfbæra ferðamannastaði, 567. mál, fsp. RM, þskj. 982.

Nýframkvæmdir í vegamálum, 565. mál, fsp. KLM, þskj. 980.

Skýrsla um aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2014, 564. mál, fsp. VBj, þskj. 979.

Viðbrögð við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði, 509. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 978.