Útbýting 144. þingi, 20. fundi 2014-10-16 18:00:51, gert 20 14:10
Alþingishúsið

40 stunda vinnuvika, 259. mál, frv. BLG o.fl., þskj. 306.

Ábyrgðasjóður launa, 105. mál, nál. velfn., þskj. 304.

Bið eftir afplánun, 270. mál, fsp. HHG, þskj. 320.

Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 72. mál, nál. velfn., þskj. 302.

Framkvæmdir í Patreksfjarðarhöfn, 265. mál, fsp. ELA, þskj. 312.

Framlög ríkisaðila til félagasamtaka, 140. mál, svar heilbrrh., þskj. 300.

Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 106. mál, nál. velfn., þskj. 305.

Fundir með kröfuhöfum í þrotabú föllnu bankanna, 269. mál, fsp. BVG, þskj. 319.

Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008, 161. mál, svar fors., þskj. 317.

Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna, 162. mál, svar fors., þskj. 318.

Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl., 160. mál, svar fors., þskj. 316.

Greiðsluþátttökukerfi í lyfjakostnaði, 266. mál, fsp. ÁI, þskj. 313.

Heilbrigðisþjónusta, 76. mál, nál. m. brtt. velfn., þskj. 303.

Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 260. mál, þáltill. KaJúl o.fl., þskj. 307.

Lánveitingar Lánasjóðs íslenskra námsmanna til skólagjaldalána, 263. mál, fsp. SII, þskj. 310.

Mótvægisaðgerðir vegna hugsanlegs gengisfalls íslensku krónunnar, 262. mál, fsp. SII, þskj. 309.

Notkun hlífðarhjálms við hjólreiðar, 271. mál, fsp. LínS, þskj. 321.

Ríkisframlag til Helguvíkurhafnar, 268. mál, fsp. OH, þskj. 315.

S-merkt lyf, 267. mál, fsp. ÁI, þskj. 314.

Strandavegur nr. 643, 264. mál, fsp. ELA, þskj. 311.

Upplýsingalög, 272. mál, frv. ÓBK o.fl., þskj. 322.

Vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar, 261. mál, fsp. ElH, þskj. 308.